Leita í fréttum mbl.is

McCain vs. Obama: Stefnur forsetaefnanna í efnahags- og utanríkismálum

obama_mccain_080510_mnFélag stjórnmálafrćđinga hvetur stjórnmálafrćđinga til ađ mćta á pallborđsumrćđur um bandarísku forsetakosningarnar á vegum Alţjóđamálastofnunar HÍ á morgun. Pallborđsumrćđurnar fara á milli 15 og 16.30 í stofu 301 í Árnagarđi.

Föstudaginn 31. október stendur Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands fyrir pallborđsumrćđum um  forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í stofu 301 í Árnagarđi.

Í pallborđi verđa Silja Bára Ómarsdóttir, forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar, Mike Corgan, dósent í alţjóđasamskiptum viđ Boston háskóla, Lilja Hjartardóttir,
stjórnmálafrćđingur og doktorsnemi í kynjafrćđum, og Ţórlindur Kjartansson, formađur
SUS. Rćtt verđur um stefnur forsetaefnanna John McCain og Barack Obama í
efnahagsmálum og hvađa áhrif ţćr gćtu haft á umheiminn. Ţá verđa stefnur
forsetaefnanna í utanríkismálum einnig skođađar gaumgćfilega, ţar á međal gagnvart
stríđinu í Írak, samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu, alţjóđasamvinnu almennt o.fl.

Ađ umrćđum loknum verđur bođiđ upp á léttar veitingar á 1. hćđ í Gimli, í bođi
bandaríska sendiráđsins í Reykjavík.

Fundurinn fer fram á ensku og er opinn öllum. Ađgangur ókeypis.
Sjá nánar á http://www.hi.is/ams


Höfundur

Félag stjórnmálafræðinga
Félag stjórnmálafræðinga

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband